Festingar
Múrboltar og festingar,
RAWLPLUG hefur framleitt festingar í rúm 90 ár og er þekkt fyrir gæði og áreiðanleika. Svo þekkt að RAWLPLUG er samnefnari fyrir múrtappa í daglegu máli í englandi. Múrboltar, reknaglar, skrúfur og festingar fyrir byggingariðnaðinn að ógleymdu 4ALL múrtöppunum sem halda hvort sem er í gipsi eða múr.
Festingar
Erum með vinkla til smíðar á sólpöllum,þökum og fl.
Vínklar
Súluskór
Þakanker
Gataplötur
Endilega kíkið inn og skoðið úrvalið
Vöruflokkur: Byggingavörur
Tengdar vörur
Kraftverk
Kraftverk bíður uppá bjög góð verkfæri fyrir iðnaðarmanninn á góðuverði.
Málbönd.toppa,skröll,toppasett,bitasett,torxtoppar o.fl
Timbur
Timbur á lager
Húsþurt
1x6 2x4 2x6
21x95 21x45 21x70 34x70
Gagnverið Timur
21x95 28x95 45x95 45x145 95x95 Girgðingarstaura
Plötur
Spónaplötur nótað
60x250 12mm
60x250 12mm rakaverið
Getum pantað hvað sem er í timbri og plötum
Ull
Við bjóðum uppá hágæða ull frá Steinull.
Lagervara
Þéttull 45mm
Þéttull 95mm
Veggull 25mm
Veggull 50mm
Tréskrúfur
Tréskrúfur Galvenserað undirzinkaðar
3mm-6mm skrúfur
A4 undirzinkað skrfur nokkrar stræðir helst í pallasmíði
Rustspert skrúfur eru að koma sterkar inn í pallasmíði mun ódýrari en rústfíjar henta vel í palla
KWB Handverkfæri
KWB Verkfæri og fylgihlutir á rafmagnsverkfæri í miklu úrvali.
Þýsku gæðin skína í gegn á slípivörum og öðrum fylgihlutum á rafmagnsverkfæri frá KWB sem hefur alla tíð lagt áherslu á að fagmaðurinn gangi að gæðunum vísum.